Geðhvarfasýki

Ég gæti skrifað fræðilega og upplýsta grein um geðhvarfasýki. En þannig greinar eru auðfundnar á netinu. Þannig að ég ætla lýsa minni reynslu og minni upplifun, ásamt því að útskýra aðeins á einfaldan hátt. Vonandi veitir það einhverja innsýn í sjúkdóminn fyrir þá sem þurfa á því að halda.