Metnaðarfullur dópisti
Þegar ég var barn vildi ég verða eitthvað. Eitthvað stórt. Að sjálfsögðu var draumurinn að verða næsta Britney Spears og 12 ára söngnám kom mér næstum því þangað, eða hitt þó heldur. Ég elskaði íþróttir og þökk sé mömmu og pabba þá prófaði ég ýmislegt. Ég hélst þó allra lengst í jazzballett og fótbolta, sem… Halda áfram að lesa Metnaðarfullur dópisti