Krabbameinið
Ég fæ oft spurningar um krabbameinið mitt; hvað það heitir, hvar það er staðsett og hvernig það virkar. Ég ákvað að henda í eina færslu til að svara þessum spurningum og útskýra aðeins hvers konar ævintýri er í gangi í líkamanum mínum. Sennilega er þetta drepleiðinleg færsla fyrir þá sem reka nefið hingað óvart. En fyrir… Halda áfram að lesa Krabbameinið